UniFi AP AC LR Long Range

UniFi AP AC LR Long Range er þráðlaus punktur sem er kjörinn við uppsetningu á skilvirkum og háhraða þráðlausum kerfum jafnt á heimili sem og í minni fundarherbergjum.


Vörunúmer: 52014

4,545

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 27,272 kr.ÁHK: 39.75%

Staðgreitt

24,900

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

UniFi AP AC LR Long Range er þráðlaus punktur sem er kjörinn við uppsetningu á skilvirkum og háhraða þráðlausum kerfum jafnt á heimili sem og í minni fundarherbergjum. Hann er bæði á 2.4Ghz og 5Ghz kerfum. Þar að leiðandi geta tæki sem nota eldri N netstaðal og nýja AC staðalinn verið allt að 5x hraðvirkari. 

Á tækinu eru2x2 loftnettengi og eru þau með Radius og VLAN stuðningi. Flutningsgeta tækjanna er 2.4 GHz og allt að 300 Mbps, 5 GHz allt að 867 Mbps. 

Það má nota PoE spennugjafa með sviss með PoE 802.3af/A. 

Uppsetning tækjanna er í gegnum appi frá UniFi.