- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Sími fyrir iðnað
Ulefone Armor Mini 2 er hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Síminn er vatns- og rykheldur og getur því verið á bólakafi í vatni í allt að 30 mínútur án þess að skemmast. Armor Mini 2 einnig höggþolin upp að allt að 1,2 metra. Allt þetta gerir Ulefone Armor 2 mini að draumasíma iðnaðarmannsins eða hreinlega þeirra sem vilja harðgerðari síma.
Ekki bara sterkur
Síminn er augljóslega mjög sterkbyggður en þrátt fyrir það er hann einungis 156 gr. að þyngd sem gerir símann mjög meðfærilegan. Síminn er settur saman af poly-carbonate og GF TPU sem gerir það að verkum að síminn þolir enn betur hnjask.
ÚPS