- Um vöruna
Bera saman
Holsjá fyrir Ulefone Armor 18
Holsjámyndavélin tengist í hliðina á Ulefone Armor 18 símann þinn með uSmart tengi. Holsjáin er útbúin tveim myndavélum, einni að framan og einni á hlið og LED ljósum sem lýsa upp þrengslin. Kapallinn á myndavélini er 2M og tekur við 3 auka festingum sem fylgja, krók, segli og varnarhylki. Myndavélin er IP67 vatnsvarin og sýnir mynd í 720p HD upplausn.
ÚPS