Hafðu auga á heilsunni allan sólarhringinn með súrefnismettunar mælingu (Pulse Ox) og orkuskráningu (Body Battery™) og með því að fylgjast með öndun, tíðahring, stressi, svefni, púls, vökvainntöku og fleira. Einfalt að hlaða niður tónlist á úrið í gegnum Spotify®, Amazon Music eða Deezer. Skráðu alla hreyfingu þar með talið yoga, hlaup, sund, hjól og margt fleira. Úrið sýnir einfalda hreyfimynd af sumum æfingum, eins og t.d. lyftingum, brennslu, yoga og pilates, sem auðvelt er að fara eftir.
Vörunúmer: 64230