Vonmählen Allroundo Snúrusett

Vertu með allar hleðslusnúrunar þínar á einum stað með Allroundo snúrusettinu frá Vonmählen


Vörunúmer: 68752

Staðgreitt

2,392

kr.
2,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Eina hleðslusnúran sem þú þarft

Vertu með allar hleðslusnúrunar þínar á einum stað með Allroundo snúrusettinu frá Vonmählen. Settið kemur með spíral snúru með USB-C á báðum endum sem teygjist allt að 75cm og flækist ekki. Snúruni fylgir síðan box með þrem millistykkjum, Micro-USB, USB-A og Lightning. Snúra styður hraðhleðslu á þeim símtækjum sem bjóða upp á slíkt ásamt því að geta flutt gögn á 180 megabitum á sekúndu