Vonmählen Concert One

Þýsk gæði pökkuð saman í falleg og góð þráðlaus heyrnartól. Þessi fallegu heyrnartól endast í allt að 21 klukkustund af hlustun á aðeins 2 klukkustundum af hleðslu. Falleg hönnun samansett af hágæða leðri og sterku áli.


Vörunúmer: 68762

14,990

kr./mán
Greiða eftir 14 daga

Staðgreitt

14,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Vonmählen þráðlaus heyrnartól

Þýsk gæði pökkuð saman í falleg og góð þráðlaus heyrnartól. Þessi fallegu heyrnartól endast í allt að 21 klukkustund af hlustun á aðeins 2 klukkustundum af hleðslu. Eyrnapúðarnir búa yfir 90 gráðu snúningsgetu sem gera heyrnartólin enn handhægari ásamt því að vera búnir til úr sterku áli.

Góð hljómgæði

Heyrnartólin eru hönnuð með það að leiðarljósi að sameina hljóðræna krafta tónlistarsviða heimsins. Tæknin sem Vonmählen kallar Signature Sound var þróuð yfir mánaðar skeið í samstarfi við hljóðtæknifræðinga til skila þér sem bestri upplifun. Djúpur bassi og kristal tærir miðtónar er það einkennir þá upplifun sem þessi heyrnartól skila.

Stjórnborð heyrnartólana

Heyrnartólin eru með þrem tökkum utan á annari eyrnaskálini. Þessi takkar gera þér kleyft að hækka eða lækka, skipta um lag eða svara símtölum, allt án þess að taka upp símann þinn.

Hvað fylgir í kassanum?

Heyrnartólunum fylgir hart vatnsfráhrindandi hulstur sem ver heyrnartólin eftir bestu getu. Þess að auki fylgir AUX snúra og Micro-USB hleðslusnúra og sem það sem kallast Cable Twisters sem kemur í veg fyrir að snúrunar séu að flækjast.