- Um vöruna
Bera saman
Snillingur í sínu fagi
Voyager Legend skynjar hvort þú sért með búnaðinn á eyranu eða ekki og veit þá hvort þú viljir svara símtalinu í símtækinu eða ekki. Með þreföldum mikrafón eyðir Voyager út umhverfis og vindhljóðum, svo þú skiljist vel sama í hvernig umhverfi þú ert staddur.
Fjölhæft
Voyager getur tengst tveimur símtækjum á sama tíma svo þú missir ekki af neinu símtali hvort sem það er úr persónulega símanum þínum eða vinnusímanum.
WindSmart®
Með WindSmart® tækninni frá Plantronics getur þú treyst á að hljómgæðin standist þínar helstu kröfur, sérstaklega utandyra með hljóðeinangrandi tækni.
ÚPS