- Um vöruna
Bera saman
Selfie ljós fyrir síma
Þetta fullkomna sjálfu sett er komið til að gera allar þínar sjálfur betri. Settinu fylgir stillanlegur þrífótur sem er hægt að brjóta saman, standur fyrir síma og bluetooth fjarstýring. Fjarstýringin tengist símanum þínum og er með takka svo þú getir tekið myndirnar úr fjarlægð. Ljósið býr yfir gríðarlegum sveigjanleika en það er hægt að stilla 10 birtustig og 3 lita stillingar frá hvítu í gult.
ÚPS