- Um vöruna
Bera saman
Nýju Bluetooth heyrnartólin frá XQISIT með hljóðeinangrun, eru draumur hvers þess sem þarf oft að nota almenningssamgöngur, flugvélar eða vill einfaldlega njóta tónlistarinnar í næði. Hlustaðu á tónlistina þína og losnaðu við truflandi umhverfishljóð með ,,Noice Cancelling" tækni frá XQISIT. Njóttu yfir 12 klst af þráðlausri hleðslu í hlustun eða einfaldlega til að núlla út umhverfishljóð.
ÚPS