Xqisit WPS100 vatnsheldur hátalari

Taktu partýið með þér hvert sem er, hvort sem það er á sundlaugabakkann eða út í garð. WPS100 hátalarinn sér til þess að stuðið lifi.


Vörunúmer: 70284

6,990

kr./mán
Greiða eftir 14 daga

Staðgreitt

6,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Þráðlaus hátalari fyrir öll tilefni

Xqisit WPS100 hátalarinn er frábær þráðlaus bluetooth hátalari fyrir allar aðstæður. Hátalarinn er IPX7 vatnsvarinn svo þú getur tekið hann með þér í nánast öll þín ævintýri. Ekki nóg með það getur þú parað tvo saman fyrir stereo upplifun. Hátalarinn er með allt að 9 klukkustunda spiltíma.