- Um vöruna
Bera saman
Vinsamlegast hafið samband við 800 4000 fyrir frekari upplýsingar. Vörunúmer: 59870.
CP960 SIP fundarsími fyrir fundarherbergi með möguleikum á 2 auka hljóðnemum. Einnig tengjanlegur við GSM og með upptökumöguleika.
CP960 er með 5" snertiskjá og upplausnin er 1280x720 pixlar. Auðvelt er að bæta við fleiri viðmælendum í hópsamtal án þess að þurfa að stöðva samtalið.
Noise Proof tæknin frá Yealink gerir tækinu kleift að setja míkrófónin á "Mute" þegar engin er að tala. Þegar tækið heyrir rödd þá opnar það aftur á samtalið. CP960 reynir því einnig eftir bestu getu að draga sem mest úr bakgrunnshljóðum í samtalinu.
ÚPS