Yealink WH62

Dual
Mono

Vönduð DECT þráðlaus höfuðtól. Tengjast tölvu og Yealink borðsíma samtímis með 2x USB. Tveir innbyggðir hljóðnemar sem útiloka umhverfishljóð kringum þig og skila tæru hljóði til viðmælanda eða inn á fjarfundinn. Höfuðtólin koma í mono og dual.


Vörunúmer: 67027

6,439

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 38,635 kr.
ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

34,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Yealink WH62 kemur í dual og mono útgáfu sem tengjast bæði við tölvu og aðra Yealink borðsíma.

Höfuðtólin endast í allt að 13 klukkstundir í tali og allt að 90 tíma í biðstöðu. Drægni höfuðtólana er allt að 160 metrar og er með tvo hljóðnema með Yealink acoustic shield fyrir hljóðeinangrun.

Busyljós sýnir þegar notandi er í símtali og einnig er svartakki og hækka/lækka takki og er með wideband fyrir tal.

Hleðslustöðin er með takka fyrir UC og takka fyrir borðsíma og tölvu. Einnig er er 2.5mm jack fyrir auka busyljós.