Yealink WH67

Vönduð DECT þráðlaus höfuðtól. Tveir innbyggðir hljóðnemar sjá um að útiloka umhverfishljóð kringum þig og skila einstaklega tæru hljóði til viðmælanda eða inn á fjarfundinn. Glæsileg vinnustöð með 4” aðgerða skjá, innbyggðum fundarsíma, USB hub og tengimöguleika fyrir þráðlausa hleðslu farsíma. Hægt að tengja tölvu, borðsíma og farsíma samtímis með USB og Bluetooth.


Vörunúmer: 67029

10,408

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 62,446 kr.ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

55,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Yealink WH67 er glæsileg vinnustöð með 4” aðgerða skjá, innbyggðum fundarsíma. Hægt að tengja tölvu, borðsíma og farsíma samtímis með USB og Bluetooth.

Höfuðtólin endast í allt að 8 klukkstundir í tali og allt að 54 tíma í biðstöðu. Drægni höfuðtólana er allt að 120 metrar og er með tvo hljóðnema með Yealink acoustic shield fyrir hljóðeinangrun.

Busyljós sýnir þegar notandi er í símtali og einnig er svartakki og hækka/lækka takki og er með wideband fyrir tal.

Höfuðtólið sjálft er hannað til að falla vel inn í eyra. Einnig fylgja spangir með til þess að festa yfir höfuð eða utan um eyra.


Hleðslustöðin er með takka 4" aðgerðarskjá, bluetooth 2.3, USB hub og 2.5mm jack fyrir auka busyljós.