Farsímar

iPhone XS Max 64GB

Enn betri myndavél
Notendur iPhone símtćkja taka fleiri myndir međ iPhone símanum sínum en međ nokkurri annarri myndavél. Í beinu framhaldi af ţví hefur ţví myndavélin í iPhone Xs veriđ endurhönnuđ frá grunni og er nú međ tvöfaldri 12 MP linsu međ f/1.8 ljósopi og f/2.4 ljósopi á seinni myndavélinni. iPhone Xs tekur 4K video og glćsilegar háskerpu myndir viđ lág birtuskilyrđi. Image stabilization er einnig ađ finna í iPhone Xs sem takmarkar hreyfđar og óskýrar myndir.

Einstakur skjár
Međ nýja Super Retina skjánum skilar nýi iPhone Xs frábćrri skerpu, litum og einstökum svörtum lit. Skjárinn er 6.5” OLED og 1242 x 2688 upplausn.

Öflugur en sparneytinn
Međ nýja A12 Bionic örgjörvanum í bland viđ nýja iOS12 stýrikerfiđ fćst meiri kraftur og snerpa viđ keyrslu, jafnvel ţótt svo ađ ţung vinnsla eigi sér stađ í símtćkinu. Og međ aukinni rafhlöđuendingu iPhone Xs geturđu gert meira, lengur en áđur.

IP68 ryk- og rakavörn
iPhone Xs kemur nú međ IP68 vottađri ryk- og rakavörn sem ţýđir ađ símtćkiđ ţolir betur notkun utandyra á rigningardögum eđa einfaldlega viđ sundlaugarbakkann.
 • Vörunúmer Gold: 61119
 • Vörunúmer Silver: 61118
 • Vörunúmer Space Gray: 61117


 • Almennt
  Stýrikerfi iOS12
  Vinnsluminni 4GB RAM
  Örgjörvi A12 Bionic
  Innbyggt minni 64GB
  Minniskort Nei
  Stćrđ 157.5 x 77.4 x 7.7 mm
  Ţyngd 208 g
  Íslenska Innsláttur

  Skjár
  Stćrđ 6.5"
  Upplausn 1242 x 2688 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~ 458 ppi
  Tegund OLED

  Myndavél
  Myndavél Dual 12 MP
  Myndbandsupptaka 2160p@24/30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps, HDR
  Auka Myndavél 7 MP
  Ljós/Flass True Tone

  Tengimöguleikar
  2G quad-band
  3G 3G Langdrćgt
  4G
  Útvarp Nei
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack Nei
  TV Out Nei
  DLNA Nei
  NFC
  USB
  USB on the go Nei
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS
  Bluetooth 5.0, A2DP, LE

  Rafhlađa
  Rýmd 3174 mAh
  Biđtími Allt ađ: 60 klst (3G)
  Taltími Allt ađ: 20 klst (3G)

  Vörunúmer: 61119 , 61118 , 61117

  Stađgreitt
  189.990 kr.
  Veldu lit:


  Frí heimsending