Símar

iPhone 7 256GB

Enn betri myndavél
Notendur iPhone símtćkja taka fleiri myndir en međ nokkurri annarri myndavél. Í beinu framhaldi af ţví hefur ţví myndavélin í iPhone 7 veriđ endurhönnuđ frá grunni og er nú 12 MP međ f/1.8 ljósopi og fjórföldu LED flassi. iPhone 7 tekur ţví 4K video og glćsilegar háskerpu myndir viđ lág birtuskilyrđi. Image stabilization er nú einnig ađ finna í iPhone 7 sem takmarkar hreyfđar og óskýrar myndir.

IP67 ryk- og rakavörn
iPhone 7 kemur nú međ IP67 vottađri ryk- og rakavörn sem ţýđir ađ símtćkiđ ţolir betur notkun utandyra á rigningardögum eđa einfaldlega viđ sundlaugarbakkann.

Öflugur en sparneytinn
Međ nýja A10 Fusion örgjörvanum í bland viđ nýja iOS10 stýrikerfiđ fćst meiri kraftur og snerpa viđ keyrslu, jafnvel ţótt svo ađ ţung vinnsla eigi sér stađ í símtćkinu. Og međ aukinni rafhlöđuendingu iPhone 7 geturđu gert meira, lengur en áđur.
 • Vörunúmer Jet Black: 56481
 • Vörunúmer Gold: 56479
 • Vörunúmer RED: 57805
 • Vörunúmer Black: 56476


 • Almennt
  Stýrikerfi iOS 10
  Vinnsluminni 2 GB RAM
  Örgjörvi Quad-core 2.23 GHz
  Innbyggt minni 256 GB
  Minniskort Nei
  Stćrđ 138.3 x 67.1 x 7.1 mm
  Ţyngd 138 g
  Íslenska Innsláttur
  Aukahlutir EarPods međ Lightning Connector, Lightning í 3.5 mm Headphone Jack Breytistykki, Lightning í USB Straumbreytir

  Skjár
  Stćrđ 4.7"
  Upplausn 750 x 1334 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~326 ppi
  Tegund LED-backlit IPS LCD, capacitive touchscreen
  Vörn Ion-strengthened glass, oleophobic coating

  Myndavél
  Myndavél 12 MP
  Myndbandsupptaka 2160p@30fps, 1080p@30/60/120fps, 720p@240fps
  Eiginleikar Geo-tagging, simultaneous 4K video and 8MP image recording, touch focus, face/smile detection, HDR (photo/panorama)
  Auka Myndavél 7 MP
  Ljós/Flass Quad-LED (dual tone) flash

  Tengimöguleikar
  2G quad-band
  3G 3G Langdrćgt
  4G
  Útvarp Nei
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack Nei
  TV Out
  DLNA Nei
  NFC
  USB Nei
  USB on the go Nei
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS Já A-GPS og GLONASS
  Bluetooth v4.2, A2DP, LE

  Rafhlađa
  Biđtími Allt ađ: 10 dagar
  Taltími Allt ađ: 12 klst (3G) / Allt ađ: 12 klst (4G)
  Tónlistar afspilun Allt ađ: 40 klst
  Videó afspilun Allt ađ: 13 klst

  Vörunúmer: 56481 , 57805 , 56479 , 56476

  Stađgreitt
  114.990 kr.
  Veldu lit: