Símar

iPhone SE 32GB

30GB fylgja ţessu ţessu tćki*
*Gildir fyrir Endalausar áskriftarleiđir. 10GB bćtast viđ áskriftina mánađarlega í ţrjá mánuđi.


SE stendur fyrir: Sannkallađur eđall. Fyrir ţá sem vilja ekki stóran síma en gera kröfur.

iPhone SE tekur einstaka hönnun sína, endurnýtir og endurbćtir svo um munar. Umgjörđin er unnin úr sandblásnu áli sem skilar einstakri áferđ, og í framhaldinu er um ađ rćđa fislétt símtćki hannađ til ađ passa vel í hendi. Bjartur 4" Retina skjár gerir allt efni líflegt og skarpt.

iPhone SE er međ A9 örgjörva, TouchID fingrafaraskanna, iOS 10 og möguleika á LTE tengingu. Myndavélatćknin er međ besta móti en hann kemur međ FaceTime HD myndavél ađ framan og svo glćnýrri 12MP ađal myndavél og dual-LED (dual tone) flassi.

Eins ţunnur og léttur og áđur, nema bara mun öflugri!
Má bjóđa ţér áskrift á nýja farsímann? Kíktu á áskriftarleiđirnar okkar hér.


*Rafhlöđur og rafgeymar eru spilliefni sem međhöndla ţarf međ viđeigandi hćtti og mega ekki fara í almennt sorp. Hjálpumst öll ađ viđ ađ flokka og skila. Ţú mátt skila vörunum eftir notkun í verslun Símans, til móttökustöđva sveitarfélaga eđa spilliefnamóttöku - ţér ađ kostnađarlausu. Síminn heitir ţví ađ međhöndla úrganginn í samrćmi viđ gildandi reglur.

 • Vörunúmer Space Gray: 58300
 • Vörunúmer Silver: 58303
 • Vörunúmer Gold: 58304
 • Vörunúmer Rose Gold: 58302


 • Almennt
  Stýrikerfi iOS 9.3
  Vinnsluminni 2 GB RAM
  Örgjörvi Dual-core 1.84 GHz
  Innbyggt minni 32 GB
  Minniskort Nei
  Stćrđ 123.8 x 58.6 x 7.6 mm
  Ţyngd 113 g
  Íslenska Innsláttur
  Aukahlutir Hleđslutćki, gagnakapal og heyrnatól

  Skjár
  Stćrđ 4"
  Upplausn 640 x 1136 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~326 ppi
  Tegund LED-backlit IPS LCD, capacitive touchscreen

  Myndavél
  Myndavél 12 MP
  Myndbandsupptaka 2160p@30fps, 1080p@30/60fps, 1080p@120fps, 720p@240fps
  Eiginleikar Geo-tagging, simultaneous 4K video and 8MP image recording, touch focus, face/smile detection, HDR (photo/panorama)
  Auka Myndavél 1.2MP
  Ljós/Flass Já tvöfalt LED flass

  Tengimöguleikar
  2G quad-band
  3G 3G Langdrćgt
  4G
  Útvarp Nei
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack
  TV Out
  DLNA Nei
  NFC
  USB Nei
  USB on the go Nei
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS Já A-GPS og GLONASS
  Bluetooth v4.2, A2DP, LE

  Rafhlađa
  Rýmd Li-Po 1624 mAh
  Biđtími Allt ađ: 240 klst
  Taltími Allt ađ: 14 klst
  Tónlistar afspilun Allt ađ: 50 klst

  Vörunúmer: 58304 , 58303 , 58302 , 58300

  Stađgreitt
  49.990 kr.
  Veldu lit:


  Frí heimsending