Símar

LG K8 (2017)

5,0" skjár međ mjúkum brúnum
LG K8 (2017) kemur skemmtilega á óvart međ bjartann 5,0" HD skjá sem skilar áreynslulausri upplifun notanda og mynd sem er krystaltćr.

Hrađvirkari í notkun
1.4GHz fjögura kjarna örgjörvi međ 1.5GB RAM eykur hrađa tćkisins á sama tíma og 16GB geymsluplássiđ er tilbúiđ fyrir allar ţínar ljósmyndir og tónlist fyrir skjótan ađgang.


*Rafhlöđur og rafgeymar eru spilliefni sem međhöndla ţarf međ viđeigandi hćtti og mega ekki fara í almennt sorp. Hjálpumst öll ađ viđ ađ flokka og skila. Ţú mátt skila vörunum eftir notkun í verslun Símans, til móttökustöđva sveitarfélaga eđa spilliefnamóttöku - ţér ađ kostnađarlausu. Síminn heitir ţví ađ međhöndla úrganginn í samrćmi viđ gildandi reglur.

Almennt
Stýrikerfi Android OS, v7.0 (Nougat)
Vinnsluminni 1.5 GB RAM
Örgjörvi Quad-core 1.4 GHz Cortex-A53
Innbyggt minni 16 GB
Minniskort Já (styđur allt ađ 32GB microSD)
Stćrđ 144.5 x 72.1 x 8 mm
Ţyngd 144 g
Íslenska Valmynd og innsláttur

Skjár
Stćrđ 5"
Upplausn 720 x 1280 pixlar
Litir 16 millj. litir
PPI ~293 ppi
Tegund IPS LCD capacitive touchscreen
Vörn Corning Gorilla Glass 3

Myndavél
Myndavél 13 MP
Myndbandsupptaka 1080@30fps
Eiginleikar 1/3" sensor size, 1.12 µm pixel size, geo-tagging, touch focus, face detection, HDR
Auka Myndavél 5 MP
Ljós/Flass LED flass

Tengimöguleikar
2G quad-band
3G 3G Langdrćgt
4G
Útvarp
WiFi
Tölvupóstur
3,5 Jack
TV Out Nei
DLNA
NFC
USB
USB on the go Nei
Infrared (IR) Nei
Virkar sem heitur reitur
GPS Já A-GPS og GLONASS
Bluetooth v4.2, A2DP, LE

Rafhlađa
Rýmd Li-Ion 2500 mAh
Biđtími Allt ađ: x klst (3G)
Taltími Allt ađ: x klst (3G)

Vörunúmer: 57703

Stađgreitt
19.990 kr.


Frí heimsending