Símar

Nokia 6 (2018)

Nokia

Frábćr sími međ nýjusta Android™ og innblásinn af skemmtun og ţćgindum.


Hreinn, öruggur og uppfćrđur
Nokia 6 kemur međ Android Oreo, allar ţjónustur Google Services og engin óţarfa viđbótar forrit. Ţú fćrđ upplifun sem er skörp og ringulreiđlaus og Nokia sér til ţess ađ ţú fáir reglulegar uppfćrslur, ţannig ađ símtćkiđ er ávallt međ helstu eiginleika og uppfćrt öryggi.

Skráđu líf ţitt međ 16 MP myndavélinni
Nokia 6 tekur skarpar og góđar myndir af uppáhalds augnablikum ţínum á hrađvirkann máta. Ţađ er 16 MP fasa sjálfvirkur fókusmyndavél á bakhliđinni og 8 MP myndavél ađ framan. Ţar ađ auki er dual-Led flass á ađalmyndavélinni er hćgt ađ taka myndir sem eru náttúrulega, jafnvel í litlu ljósi. • Vörunúmer Svartur: 60303


 • Almennt
  Stýrikerfi Oreo
  Vinnsluminni 3GB RAM
  Örgjörvi Octa-core 2.2 GHz Cortex-A53
  Innbyggt minni 32 GB
  Minniskort Já (styđur allt ađ 256GB microSD)
  Stćrđ 148.8 x 75.8 x 8.2 mm
  Ţyngd 172 g
  Íslenska Valmynd og innsláttur
  Aukahlutir Dual SIM

  Skjár
  Stćrđ 5,5"
  Upplausn 1080 x 1920 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~403 ppi
  Vörn Corning Gorilla Glass 3

  Myndavél
  Myndavél 16 MP
  Myndbandsupptaka 2160p@30fps
  Auka Myndavél 8 MP
  Ljós/Flass LED

  Tengimöguleikar
  2G quad-band
  3G 3G Langdrćgt
  4G
  Útvarp Nei
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack
  TV Out Nei
  DLNA Nei
  NFC
  USB
  USB on the go Nei
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS
  Bluetooth 5.0, A2DP, LE

  Rafhlađa
  Rýmd 3000mAh
  Biđtími Allt ađ: x klst (2G) / Allt ađ: x klst (3G)
  Taltími Allt ađ: x klst (2G) / Allt ađ: x klst (3G)

  Vörunúmer: 60303

  Stađgreitt
  39.990 kr.


  Frí heimsending