Símar

Nokia 7 Plús

Android sími međ öllu ţví helsta sem snjallsími ţarf.
Frábćrar myndir án takmarka
Hvort sem ţú sért konungur/drottning sjálfu mynda eđa elskar ađ taka myndir međ vinum ţínum, ţá mun Nokia 7 hjálpa ţér ađ ná bestu mögulegu myndinni. Símtćkiđ er međ dual 12MP og 13MP autofocus myndavél ađ aftan og 16MP myndavél ađ framan. Og svo er leikur einn ađ vista og deila myndum međ Google Photos.

Hreint, öruggt og uppfćrt stýrikerfi
Nokia 7 Plús kemur úr kassanum međ Android Oreo 8.1, allar ţjónustur sem Google býđur upp á í stýrikerfi sínu án allra óţarfa auka forrita. Upplifunin er ţví einstaklega hrein og skýr, án alls ţess sem gćti skapađ óreiđu á heimaskjá eđa étiđ upp innra minniđ símtćkisins.

Almennt
Stýrikerfi Android 8.1 (Oreo)
Vinnsluminni 4 GB RAM
Örgjörvi Octa-core (4x2.2 GHz Kryo 260 & 4x1.8 GHz Kryo 260)
Innbyggt minni 64 GB
Minniskort Já (styđur allt ađ 256GB microSD)
Stćrđ 158.4 x 75.6 x 8 mm
Ţyngd 183 g
Íslenska Valmynd og innsláttur

Skjár
Stćrđ 6"
Upplausn 1080 x 2160 pixlar
Litir 16 millj. litir
PPI ~ 403 ppi
Tegund IPS LCD

Myndavél
Myndavél Dual 12 MP
Myndbandsupptaka 2160p@30fps
Auka Myndavél 16 MP
Ljós/Flass LED

Tengimöguleikar
2G quad-band
3G 3G Langdrćgt
4G
Útvarp Nei
WiFi
Tölvupóstur
3,5 Jack
TV Out Nei
DLNA Nei
NFC
USB
USB on the go Nei
Infrared (IR) Nei
Virkar sem heitur reitur
GPS
Bluetooth 5.0, A2DP, LE

Rafhlađa
Rýmd 3800 mAh
Biđtími Allt ađ: x klst (2G) / Allt ađ: x klst (3G)
Taltími Allt ađ: x klst (2G) / Allt ađ: x klst (3G)

Vörunúmer: 60950

Stađgreitt
59.990 kr.


Frí heimsending