Símar

Tilbođsverđ

Pixel 32GB

Google

Fyrsti síminn sem er hannađur frá grunni af Google. Pixel fćr sturlađa dóma og keyrir Android eins og Google vill ađ ţađ keyri.


Má kynna ykkur fyrir Pixel, farsímanum frá Google
Hann fćr hćstu einkunn snjallsíma myndavéla, Rafhlöđu sem endist allan daginn. Ótakmarkađa geymslu fyrir allar myndirnar ţínar og myndbönd. Og er fyrsti síminn međ Google Assistant innbyggđann í símtćkiđ sjálft.Hćsta einkunn myndavéla fyrir farsíma
Google Pixel fékk hćstu einkunn, eđa 98 DxOMark, sem gerir myndavélinni kleift ađ taka frábćrar myndir viđ lág birtuskilyrđi, há birtuskilyrđi eđa einfaldlega öll birtuskilyrđi.Upplifun hönnuđ af Google
Pixel sameinar vélbúnađ og hugbúnađ hannađ af Google, sem inniheldur öll uppáhalds forritin ţín frá Google, til ađ veita ţér hrađa, einfalda og ţćginlega upplifun.

 • Vörunúmer Hvítur: 56873
 • Vörunúmer Svartur: 56872


 • Almennt
  Stýrikerfi Android OS, v7.1 (Nougat)
  Vinnsluminni 4 GB RAM
  Örgjörvi 2.15 Ghz & 1.6 GHz Quad-Core
  Innbyggt minni 32 GB
  Minniskort Nei
  Stćrđ 143.8 x 69.5 x 8.5 mm
  Ţyngd 143 g
  Íslenska Valmynd og innsláttur

  Skjár
  Stćrđ 5.0"
  Upplausn 1080 x 1920 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~441 ppi
  Tegund AMOLED capacitive touchscreen
  Vörn Corning Gorilla Glass 4

  Myndavél
  Myndavél 12 MP
  Myndbandsupptaka 2160p@30fps, 1080p@30/60/120fps, 720p@240fps
  Eiginleikar Geo-tagging, touch focus, face detection, HDR, panorama
  Auka Myndavél 8 MP
  Ljós/Flass Já tvöfalt LED flass

  Tengimöguleikar
  2G quad-band
  3G 3G Langdrćgt
  4G
  Útvarp Nei
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack
  TV Out Nei
  DLNA Nei
  NFC
  USB
  USB on the go Nei
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS Já A-GPS og GLONASS
  Bluetooth v4.2, A2DP, LE

  Rafhlađa
  Rýmd Li-Ion 2770 mAh
  Biđtími Allt ađ: 456 klst (3G)
  Taltími Allt ađ: 26 klst (3G)
  Tónlistar afspilun Allt ađ: 110 klst

  Vörunúmer: 56872

  Stađgreitt
  99.990, kr.
  Tilbođsverđ: 69.990, kr.
  Ţú sparar: 30.000 kr.