Símar

Samsung Galaxy S8

Einstakur Infinity skjár.
Ţegar ţađ kemur ađ upplifun notandans og hönnun símtćkis, ţá mun Galaxy S8 breyta ţví hvernig viđ sjáum og notum farsíma. Infinity skjárinn ber minni umgjarđir og brúnir símans verđa ţar međ minna áberandi. Ţynnri skjár gerir notandanum auđveldara ađ skrifa og nota símtćkiđ međ ađeins annarri hendi.

Aukiđ öryggi.
Iris augnskanni og fingafaraskynjari gera stafrćnu gögnin ţín bćđi ađgengilegri og öruggari. Verndađu stafrćna lífiđ ţitt međ augunum eđa međ fingrafari. Ţess má geta ađ Iris augnskanni er allt ađ 200 sinnum öruggari en fingrafaraskynjari.

Fullkominn fyrir öll veđur.
Ekki láta vatn og ryk hafa áhrif á hvernig ţú velur ađ nota farsímann ţinn. Galaxy S8 er IP68-flokkađur, sem ţýđir ađ hann ţolir vatn á allt ađ 1,5 m dýpi í allt ađ 30 mínútur. Hvort sem ţú ert á ströndinni, úti í rigningunni eđa elda kvöldmatinn, ţá getur ţú haldiđ áfram ađ nota farsímann eins og ţér hentar.

Almennt
Stýrikerfi Android OS, 7.0 (Nougat)
Vinnsluminni 4GB RAM
Örgjörvi Octa-core 2.3GHz + 1.7GHz / Exynos 8895
Innbyggt minni 64GB
Minniskort Já (styđur allt ađ 256GB microSD)
Stćrđ 148.9 x 68.1 x 8 mm
Ţyngd 151 g
Íslenska Valmynd og innsláttur

Skjár
Stćrđ 5,8"
Upplausn 2960 x 1440 pixlar
Litir 16 millj. litir
PPI ~571 ppi
Tegund Super AMOLED capacitive touchscreen
Vörn Corning Gorilla Glass 5

Myndavél
Myndavél 12 MP
Myndbandsupptaka 2160p@30fps
Auka Myndavél 8 MP
Ljós/Flass Já LED flass

Tengimöguleikar
2G quad-band
3G 3G Langdrćgt
4G
Útvarp Nei
WiFi
Tölvupóstur
3,5 Jack
TV Out
DLNA
NFC
USB
USB on the go
Infrared (IR) Nei
Virkar sem heitur reitur
GPS Já - A-GPS - GLONASS - Beidou og GALILEO
Bluetooth v5

Rafhlađa
Rýmd 3000 mAh
Biđtími Allt ađ: x klst (3G)
Taltími Allt ađ: x klst (3G)

Vörunúmer: 57850 , 57856 , 57857

Stađgreitt
109.990 kr.
Veldu lit:


Frí heimsending

Ţessi vara virkar međ