Símar

Samsung Galaxy A5 (2017)

Samsung

30GB fylgja ţessu ţessu tćki*
*Gildir fyrir Endalausar áskriftarleiđir. 10GB bćtast viđ áskriftina mánađarlega í ţrjá mánuđi.


Samsung Galaxy A5 (2017) svipar til forvera sinna í hönnun og notagildi. Álumgjörđ og gler bćđi ađ framan og aftan sem gefur símtćkinu einstaklega fallegt en jafnframt minimalískt útlit. Galaxy A5 (2017) hefur hvorki meira né minna en 5,2" skjá, Gorilla Glass 4 skjávörn sem og ađ hann er međ IP68 ryk- og rakavörn. Öflugur Octa-Core 1,9 GHz örgjörvi og 3GB vinnsluminni sem skilar sér beint út í hrađvirkni símtćkisins.

16 MP myndavélar eru bćđi ađ framan og aftan, svo hćgt sé ađ ná skörpum myndum viđ hvađa birtuskilyrđi sem er. Síminn er međ innbyggt 32 GB innraminni, en hćgt er ađ auka viđ geymslupláss međ allt ađ 256 GB SD minniskorti.
*Rafhlöđur og rafgeymar eru spilliefni sem međhöndla ţarf međ viđeigandi hćtti og mega ekki fara í almennt sorp. Hjálpumst öll ađ viđ ađ flokka og skila. Ţú mátt skila vörunum eftir notkun í verslun Símans, til móttökustöđva sveitarfélaga eđa spilliefnamóttöku - ţér ađ kostnađarlausu. Síminn heitir ţví ađ međhöndla úrganginn í samrćmi viđ gildandi reglur.

 • Vörunúmer Svartur: 57557
 • Vörunúmer Gull: 57558
 • Vörunúmer Bleikur: 57559


 • Almennt
  Stýrikerfi Android OS, v6.0.1 (Marshmallow)
  Vinnsluminni 3 GB RAM
  Örgjörvi Octa-core 1.9 GHz Cortex-A53
  Innbyggt minni 32 GB
  Minniskort Já (styđur allt ađ 256GB microSD)
  Stćrđ 146.1 x 71.4 x 7.9 mm
  Ţyngd 157 g
  Íslenska Valmynd og innsláttur

  Skjár
  Stćrđ 5,2"
  Upplausn 1080 x 1920 pixlar
  Litir 16 millj. litir
  PPI ~424 ppi
  Tegund Super AMOLED capacitive touchscreen
  Vörn Corning Gorilla Glass

  Myndavél
  Myndavél 16 MP
  Myndbandsupptaka 1080@30fps
  Eiginleikar Geo-tagging, touch focus, face detection, panorama, HDR
  Auka Myndavél 16 MP
  Ljós/Flass Já LED flass

  Tengimöguleikar
  2G quad-band
  3G 3G Langdrćgt
  4G
  Útvarp
  WiFi
  Tölvupóstur
  3,5 Jack
  TV Out Nei
  DLNA Nei
  NFC
  USB
  USB on the go Nei
  Infrared (IR) Nei
  Virkar sem heitur reitur
  GPS Já A-GPS - GLONASS og Beidou
  Bluetooth v4.2, A2DP, EDR, LE

  Rafhlađa
  Rýmd Li-Ion 3000
  Biđtími Allt ađ: x klst (2G) / Allt ađ: x klst (3G)
  Taltími Allt ađ: 21 klst (3G)
  Videó afspilun Allt ađ: 16 klst

  Vörunúmer: 57557 , 57558 , 57559

  Stađgreitt
  49.990 kr.
  Veldu lit:


  Frí heimsending

  Ţú vilt kannski frekar