Voyager Legend skynjar hvort þú sért með búnaðinn á eyranu eða ekki og veit þá hvort þú viljir svara símtalinu í símtækinu eða ekki. Með þreföldum míkrafón eyðir Voyager út umhverfishljóðum þannig að bestu mögulega skilyrði eru til staðar.
eða 4,569 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*