Móðurstöðin styður allt að 8 símtæki. Hún virkar vel fyrir minni fyrirtæki sem sem geta nýtt hana sem símstöð fyrir sig.
Móðurstöðin hentar W59R og W53P símtækjum.