Zens Þráðlaus Hleðslu Startpakki

67949
Allt sem þú þarft til þess að koma símanum þínum í þráðlausa hleðslu! Þráðlausa hleðsluplatan frá Zens hleður öll tæki sem styðja þráðlausa hleðslu.
6,990 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Uppselt
Smáralind
Akureyri

iPhone startpakkinn frá Zens felur í sér allt sem þú þarft til að hlaða símann þinn þráðlaust. Pakkinn innheldur þráðlausa hleðsluplötu ásamt USB-C 18W hleðslutæki. Pakkinn er samt sem ekki áður bundinn iPhone símtækjum, þú getur hlaðið hvernig síma sem er á plötunni svo lengi sem hann styður þráðlausa hleðslu.

Allt sem þú þarft til þess að koma símanum þínum í þráðlausa hleðslu!

Síminn - Vefverslun Símans - Zens Þráðlaus Hleðslu Startpakki