Þráðlaust náttborðs hleðslutæki

Zens 71749
Zens náttborðs hleðslutækið er endingargott og nett þráðlaust hleðslutæki sem hentar einstakleag vel inn í dimm svefnherbergi. Segullinn sér til þess að iPhone síminn þinn sé alltaf rétt staðsettur. Þú þarft því ekki að óttast að vakna og uppgötva að síminn hefur ekki verið hlaðinn á yfir nóttina. Með því að nota Apple StandBy stillingu geturðu auðveldlega breytt iPhone þínum í stafræna vekjaraklukku. Þess vegna er þetta hleðslutæki frábær viðbót við hvaða náttborð, eldhúsborð eða skrifborð. Hleðslutækið virkar fyrir iPhone 12 og nýrri.

7.990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Síminn - Vefverslun Símans - Þráðlaust náttborðs hleðslutæki