4G Loftnet

Radiomiðun 44966
Loftnet er tilvalið fyrir sumarbústaði og afskekkt heimili sem ná ekki nægilega góðu sambandi. Loftnetið er fest upp á þak til að ná betra sambandi og tengt við 4G beini sem býr til þráðlaust net. Kapall og festingar fylgja með.

24.690 kr

eða 4.614 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Síminn - Vefverslun Símans - 4G Loftnet