Apple AirPods Pro 2nd Gen 2023
Endurbætt útgáfa af sívinsælu þráðlausu heyrnartólunum frá Apple. Allt að tvöföld hljóðeinangrun, USB-C tengi. Heyrnartólin þola betur ryk ásam vatni og svita eins og áður en þessi nýja útgáfa styður einnig óþjappað hljóð (e. lossless) sem styður við Apple Vision Pro sýndarveruleika gleraugun sem koma síðar.
Það er auðveldara en nokkru sinni fyrr að finna nákvæma staðsetningu á AirPods heyrnartólunum þínum þökk sé nýju U1 flögunni.
H2 örgjörvinn
Örgjörvinn veitir heyrnartólunum þann eiginleika að styðja við óþjappað hljóð og þar af leiðandi háþróaðan hljóðflutning þrívíddarhljóð og lengri líftíma rafhlöðu. Hljóðeinangrunin á að vera helmingi betri og hleypir inn þeim hljóðum sem við viljum hleypa í gegn, eins og þegar það er talað við mann.
Uppfærðir snertifletir
Notendur AirPods Pro geta hækkað og lækkað, ýtt á play og pásu, skipt milli laga og stýrt símtölum allt í gegnum snertifleti á heyrnatólunum.
Fleiri stundir saman
Nýjustu AirPods Pro skil þér allt að 6 klukkustunda rafhlöðuending þegar kveikt er á hljóðeinangrun og 30 klukkustundir í heildina með hleðsluboxi.