Apple Watch SE 2023 LTE

Ný og endurbætt útgáfa af SE Apple úrinu hefur nú stigið fram á sjónarsviðið með fleiri eiginleikum en áður. Nú getur þú skilið símann eftir heima og haldið út í daginn þar sem úrið getur hýst símanúmerið þitt eitt og sér.
64,990 kr
eða 6,385 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Einfaldleikinn í fyrirrúmi

Apple Watch SE ber með sér það einfalda og hreina þegar kemur að hönnun, þættirnir sem þú þekkir og elskar. Hversu oft hefur þú viljað eiga tækni sem passar við alla stíla og er einnig ótrúlega snjall?

Heislan höfð fyrir stafni

Hreyfingarskynjarinn Apple Watch SE gefur þér stjórn á þinni hreyfingu, hjálpar þér að halda góðri heilsu og skoðar hvernig þú sefur. Þú getur sýnt árangurinn með gögnum yfir hreyfingu, markmiðum, og gagnrýni á vinnslutíma. Hér er skrefið þitt að heilsu og hreyfingu.

Sofðu betur með Apple Watch

Þú eyðir þriðja hluta lífs þíns í svefni, svo hversu gott er það ekki að vita hvernig þú sefur? Apple Watch SE skoðar svefndýpt þína, gefur þér innblástur til að bæta svefnvenjur, og hjálpar þér að vakna endurlaunaður og endurlaunað!

Tengjumst á ferðinni

Hlustaðu á tónlist með Apple Music eða notaðu önnur skemmtileg forrit sem hressa upp daginn þinn. Haltu sambandi við fjölskyldu og vini með hjálp FaceTime, símtölum, og skilaboðum. Athugaðu áminningar, sendu skilaboð og svaraðu símtölum, allt á úlnliðnum.

Vertu í sambandi án símans

Apple Watch SE LTE er útbúið þeirri frábæru tækni að taka við farsímaáskrift beint í úrið, þú getur þú haldið út í daginn án þess að hafa símann í vasanum. Með Úræði hjá Símanum getur þú tekið á móti símtölum eða hlutsað á hlaðvörp og tónlist allt í úrinu, njóttu þess að vera í sambandi án símans með Úræði. Smelltu hér til að kynna þér Úræði.

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Apple

AirPods Pro 2nd Gen 2023

Endurbætt útgáfa af sívinsælu þráðlausu heyrnartólunum frá Apple. Allt að tvöföld hljóðeinangrun, USB-C tengi. Heyrnartólin þola betur ryk ásam vatni og svita eins og áður en þessi nýja útgáfa styður einnig óþjappað hljóð (e. lossless) sem styður við Apple Vision Pro sýndarveruleika gleraugun sem koma síðar.
54,990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Apple Watch SE 2023 LTE