Apple Watch Series 10 LTE
Tíminn stendur í stað á stærri og þynnri skjá en nokkru sinni fyrr. Búið er að endurhanna Apple Watch frá grunni sem færir okkur stærsta skjá í sögu Apple snjallúra sem er allt að 40% bjartari svo úrið er klárt í utanvegahlaupin, göngutúrana og öll þín ævintýri utandyra.
eða 9.850 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*