Apple Watch Series 10 LTE

Apple
Tíminn stendur í stað á stærri og þynnri skjá en nokkru sinni fyrr. Búið er að endurhanna Apple Watch frá grunni sem færir okkur stærsta skjá í sögu Apple snjallúra sem er allt að 40% bjartari svo úrið er klárt í utanvegahlaupin, göngutúrana og öll þín ævintýri utandyra.

104.990 kr

eða 9.850 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Besti félaginn

Enn betri yfirsýn um svefn, almenna heilsu og hreyfingu hjálpa þér að skilja betur líkama þinn, þarfir og áskoranir. Úrið hjálpar þér að ná stjórn á svefninum og gefur meira að segja upplýsingar um tíðahringinn. Nýr vatnsnemi gefur svo enn betri yfirsýn en áður um sundferðir og er því tilvalinn í djúpu laugina. Apple Watch Series 10 er með innbyggðan stuðning við ótrúlegann fjölda íþrótta og æfinga og þannig færðu alltaf bestu mögulegu gögn um hvaða áhrif þær höfðu á líkamann.

Á besta farsímakerfinu

Með eSIM er hægt að tengja þitt símanúmer við úrið og því getur þú sent og svarað símtölum og skilaboðum beint úr úrinu yfir farsímakerfi Símans o.fl.

Síminn - Vefverslun Símans - Apple Watch Series 10 LTE