Apple Watch Series 9 LTE

Apple
Nýjasta útgáfan af Apple úrinu er útlitslega eins og fyrri útgáfur en með mjög breyttu innvolsi en nýja úrið er með nýju uppfærðu kubbasetti sem Apple segir að sé 30% hraðara. Úrið er útbúið öllu því helsta sem þú þarft á að halda í þínu daglega lífi svo þú getur verið viss um að Apple Watch 9 aðstoði þig í gegnum daginn!

104,990 kr

eða 9,850 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Apple Watch Series 9

Nýjasta útgáfan af Apple úrinu er útlitslega eins og fyrri útgáfur en með mjög breyttu innvolsi en nýja úrið er með nýju uppfærðu kubbasetti sem Apple segir að sé 30% hraðara þökk sé 5,6 milljörðum hálfleiðara og nýrri skjástýringu sem á að skila öllu þessu afli af miklum sóma. Siri á að vera enn hraðari og betri en áður að skilja okkur og skipanir okkar eru nú unnar allar á úrinu en þurfa ekki fara upp í skýið til vinnslu sem útskýrir bætta upplifun.

Æfingafélagi á allar æfingar

Allt frá styrktaræfingum í HIIT æfingar eða jafnvel hugleiðingar er þér á næsta leyti í Apple Watch Series 9. Svo þú getur verið viss um að Apple Watch fylgir þér í gegnum allar þínar helstu æfingar. Úrið er einnig vatnsvarið niður á 50 metra dýpi sem þú getur farið með úrið í sund eða slakað á í pottinum og verið með puttann á púlsinum í leiðinni

Skildu símann eftir heima

Apple Watch Ultra er útbúið þeirri frábæru tækni að taka við farsímaáskrift beint í úrið, þú getur þú haldið á vit ævintýranna án þess að hafa símann í vasanum. Með Úræði hjá Símanum getur þú tekið á móti símtölum eða hlutsað á hlaðvörp og tónlist allt í úrinu, njóttu þess að vera í sambandi án símans með Úræði. Smelltu hér til að kynna þér Úræði.

Síminn - Vefverslun Símans - Apple Watch Series 9 LTE