Tímalaus hönnun þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í gegnum allt ferlið sem færir okkur fallegar Apple Watch ólar sem gera úrið þitt einfaldlega fallegra. Ólarnar eru í boði á allar helstu stærðir sem eru í boði, 38mm, 40mm, 42mm og 44mm. Þær koma í fjórum litum sem nefnast Vindur, Vatn, Jörð og Eldur og eru dökk grá, blá, græn og vínrauð.
Passaðu upp á nýja Apple Watch Ultra snjallúrið þitt með einni sterkustu vörn sem völ er á. PanzerGlass hlífin vefst utan um úrið þitt og liggur yfir skjáinn svo það geti spornað gegn höggskemmdum og rispum.