Nýjasti Stafræni myndaramminn frá Denver sem býður upp á enn meiri sveigjanleika. Ramminn situr á hleðslu standi og er þráðlaus, svo það er ekkert vandamál að rölta um og sýna myndirnar sem þið eruð stoltust af.
10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann. Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo ömmur og afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
Aeroz Tag-1000 staðsetningartækið passar að þú týnir aldrei lyklunum eða ferðatöskunni aftur. Tækið tengist við Find My snjallforritið og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP66 vottun.
WH-CH720N þráðlausu heyrnartólin frá Sony eru noise cancel og lokuð heyrnatól sem ná allt að 35 klukkustunda rafhlöðuendingu, hágæða hljóðgæðum, kristaltærum símagæðum og úrvali eiginleika til að gera þau auðveldari í notkun. Með hraðhleðslu geturðu notið meiri tónlistar án þess að hafa áhyggjur af því að verða hleðslulaus.
19.990 krfrá 16.990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vildarkjör
Vefkökur
Við notum vefkökur til þess að bæta vefinn okkar svo upplifunin þín verði sem best.