Barbie síminn

HMD 72584

Öll framlegð af seldum Barbie símum í Októbert rennur óskipt til styrktar Bleiku Slaufunnar 2024.

Gefðu snjallsímanum kærkomið frí og njóttu augnabliksins með Barbie símanum. Engin öpp, minna áreiti og þú tengist núvitundinni með því að aftengja þig frá snjallsímanum. Barbie-síminn er einfaldur samlokusími sem styður við símtöl, SMS skilaboð og það helsta sem gömlu góðu símarnir gerðu. Frábær félagi með geggjaða rafhlöðuendingu.

19,990 kr

eða 6,993 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Smáralind
Akureyri
Uppselt
Ármúli

Geggjaðir aukahlutir

Með í kassanum fylgja allskonar aukahlutir til að gera þinn Barbie síma ólíkan öllum öðrum. Útskiptalegar bakhliðar ásamt límmiðun, glingri og perlum til að gera áfestanlega ól einstaka. einnig virkar kassinn sem skartgripaskrín.

Snake og hugleiðsla með Barbie

Notendaviðmótið er bleikt í anda Barbie og hægt er að spila Malibu Snake ásamt því að Barbie hjálpar þér að hugleiða ásamt því að hjálpa þér að aftengja þig frá öllu þessu stafræna áreiti. Barbie-síminn verður þinn besti bleiki vinur. Frábær sími fyrir fullorðna, sem og sem takkasími fyrir þau yngri.

Hæ Ken!

Barbie-síminn er með innbyggðu FM útvarpi, getur spilað MP3 skrár af SD minniskorti og styður tengingu við Bluetooth heyrnartól sem og snúrutengd heyrnartól. Barbie-síminn hefur allt það besta sem símar fyrir tuttugu árum höfðu upp á að bjóða, þetta bara virkar! Engir samfélagsmiðlar, bara þú og Barbie-síminn þinn.

Skjár
Stærð
2.8"
Tegund
QVGA
Tengingar
USB
Micro USB
Útvarp
FM útvarp
Aðalmyndavél
Myndavél
0.3 MP
Minni
Minniskort
Styður allt að 32GB
Innbyggt minni
128 MB
Bygging
Stærðarmál
18.9 mm x 108 mm x 55 mm
Þyngd
123 gr
Verkvangur
Örgjörvi
Unisoc T107​
Stýrikerfi
S30+​
Síminn - Vefverslun Símans - Barbie síminn