Bea-fon 4G Krakkaúr

Leggðu áhyggjurnar til hliðar með Bea-fon 4G krakkaúrinu. Úrið gefur foreldrum lifandi upplýsingar um staðsetningu barnanna sinna ásamt því að geta hringt í úrið. Krakkarnir geta síðan hringt bæði hefðbundinn símtöl ásamt myndsímtölum.
24,990 kr
eða 4,592 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Öruggt og einfalt krakkaúr

Bea-fon úrið er hannað fyrir krakka til að geta hringt og átt myndsímtöl á öruggan máta. Úrinu er stýrt í gegnum beafon appið þar sem foreldri hafa góða yfirsýn yfir GPS staðsetningu barnanna sinna. Með Bea-fon úrinu hafa foreldri algjöra stjórn á því hvað börnin mega og mega ekki, einnig er úrið útbúið sérstökum neyðartakka sem geymir eitt eða fleiri símanúmer. Ef úrið fer út fyrir fyrir fram ákveðið svæði kemur strax tilkynning með öllum GPS gögnum. Þökk sé lifandi staðsetningu úrsins er hægt að kalla fram núverandi staðsetningu hvenær sem er í appinu ásamt sögulegum gögnum. Þess að auki er úrið IPX7 vatnsvarið sem þýðir að úrið má fara á bólakaf í stutta stund og í surtu.

Almennt
Þyngd
53 gr
Stærð
49 x 44,5 x 16 mm
Rafhlaða
Biðtími
Allt að 80 klst
Taltími
Allt að 200 mínútur
Rýmd
850 mAh
Skjár
Upplausn
240 x 280
Stærð skjás
1,7"
Tegund skjás
IPS snertiskjár
Tengi
WiFi
GPS
AGPS, GPS & LBS
2G
3G
Myndavél
Myndavél
Síminn - Vefverslun Símans - Bea-fon 4G Krakkaúr