Fyrirtækjalausnir

Sía
Sía
Sía vörur
Loka
Raða vörum eftir

Cisco

Cisco 561

Cisco 561 höfuðtólið er fjölhæf lausn fyrir símsvörun hjá fyrirtækjum.

Höfuðtólin komast allt að 90 metra frá móðurstöðinni sinni án þess að missa samband ásamt því að hafa takka á tólinu sjálfu sem gerir þér kleyft að hækka, lækka, svara eða skella á þó svo þú sért ekki við skrifborðið þitt.

Móðurstöðinni geta tengst allt að 3 höfuðtól á sama tíma sem er tilvalið fyrir þjálfun eða fjarfundi.

36,990 kr

  Cisco

  Cisco 562

  Cisco 562 höfuðtólið er fjölhæf lausn fyrir símsvörun hjá fyrirtækjum.

  Höfuðtólin komast allt að 90 metra frá móðurstöðinni sinni án þess að missa samband ásamt því að hafa takka á tólinu sjálfu sem gerir þér kleyft að hækka, lækka, svara eða skella á þó svo þú sért ekki við skrifborðið þitt.

  Móðurstöðinni geta tengst allt að 3 höfuðtól á sama tíma sem er tilvalið fyrir þjálfun eða fjarfundi.

  39,990 kr

   Jabra

   Jabra Evolve2 65 UC-a

   Nýtt og sérlega vandað þráðlaust höfuðtól sem skilar vel bæði tali og tónlist enn betur en áður.

   Nýjasta týpan frá Jabra, Evolve2 65 UC-a, eru þráðlaus höfuðtól sem hægt er að tengja við tölvu og við farsíma. Þú velur hvort þú kjósir að kaupa Mono sem er þá með hlusti í öðru eyra eða Stereo, þá með hlusti í báðum eyrum. 

   Þau ganga við flesta tölvusíma. Dokka fylgir ekki með. 

   Þau eru frábær tól sem skila vel, bæði í tali og tónlist.

   frá 32,990 kr

    Jabra

    Jabra Pro 930 USB heyrnatól fyrir tölvusíma

    Frábært þráðlaust höfuðtól frá Jabra sem tengist flestum gerðum tölvusíma í gegnum USB tengi. Höfuðtólin eru með hlust öðru megin og notast við DECT/GAP tækni og skila hágæða hljómgæðum.
    32,990 kr
     Síminn - Vefverslun Símans - Fyrirtækjalausnir