Nýjasta uppfærslan í FE línu Samsung er mætt.
Galaxy S24 FE er búinn hinum frábæra 6,7” AMOLED 2X, HDR10+, 120Hz skjá.
120Hz skjárinn er þæginlegri fyrir augað að nema hreyfingarnar á skjánum hvort sem það er í leikjaspilun eða almennri notkun.
Þrjár almennar myndavélar eru aftan á símanum, 12MP Ultra víðlinsa, 50MP Víðsjárlinsa og 8MP Aðdráttarlinsa hjálpa þér að fanga hvert augnablik án vandamála og sjálfumyndavélin er 10MP svo ekkert mál er að taka frábærar sjálfur á þessu tæki.
S24 FE er uppfyllir IP68 staðalinn svo engar áhyggjur fylgja því að síminn sé kring um skvettur eða ryk.
eða 12.882 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*