Galaxy Z Fold6

Samsung

Kaupauki


Galaxy Watch 7 snjallúr frá Samsung fylgir keyptum Galaxy Fold6 til 3. Nóvember 2024.
Sækja þarf um kaupaukann á samsungmobile.is/kaupaukar að kaupum loknum.
Athugið að kaupaukinn er í boði í tveimur mismunandi litum og þeir misstórir, Silfur er 44mm og Græna er 40mm

Ótrúleg hönnun og allt það besta úr heimi gervigreindar og nýjustu tækni eins og enn betri myndavélar, kraftmeiri örgjörvi sem tryggir hnökralausa notkun. Z Fold6 er ekki aðeins öflugari en fyrri útgáfur og með bjartari skjá heldur einnig þynnri og léttari.

299,990 kr

eða 26,742 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Uppselt
Smáralind
Akureyri

Þú getur meira með stærri skjá

Með stærri skjá og með því að beisla krafta gervigreindar er hægt að gera enn meira en áður, hraðar og betur. Hægt að er skipta upp gluggum og forritum og þannig gera margt í einu. Þegar Z Fold6 er lokaður er 6.3“ skjárinn klár í allt en fjörið byrjar fyrst þegar þú opnar hann og 7.6“ bjartur og skarpur Dynamic AMOLED 2X skjárinn tekur á móti þér.

Gervigreindin er til staðar fyrir þig

Samsung beislar krafta gervigreindar þannig að hún er til alltaf til taks og tilbúin að aðstoða. Gervigreindin hjálpar þér þannig að taka enn betri myndir, gerir þér kleift að leita á Google með því einu að teikna hring utan um hluti, þýðir texta og tekur saman texta sem þú hefur glósað og þú gætir allt eins beðið gervigreindina að taka þig upp tala og hún breytir tali í texta.

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Z Fold6