Fallega hönnuð og örþunn hleðsluplata sem hleður símann þinn þráðlaust. Hönnunin á þessum þráðlausu hleðslutækjum passar fallega inn á öll heimili eða skrifstofur.
Þráðlaust hleðslutæki sem seglast aftan á símann? Já takk! Hleðslutækið festist aftan á þá síma sem styðja tæknina með segli og hleður símann þráðlaust.
Straumbreytir frá Apple sem gerir þér kleift að hlaða nýjustu gerð af iPhone og iPad tækjum. Hleðslunúran þarf að vera USB-C yfir í Lightning tengi. Snúra fylgir ekki með.
Zens náttborðs hleðslutækið er endingargott og nett þráðlaust hleðslutæki sem hentar einstakleag vel inn í dimm svefnherbergi. Segullinn sér til þess að iPhone síminn þinn sé alltaf rétt staðsettur. Þú þarft því ekki að óttast að vakna og uppgötva að síminn hefur ekki verið hlaðinn á yfir nóttina. Með því að nota Apple StandBy stillingu geturðu auðveldlega breytt iPhone þínum í stafræna vekjaraklukku. Þess vegna er þetta hleðslutæki frábær viðbót við hvaða náttborð, eldhúsborð eða skrifborð. Hleðslutækið virkar fyrir iPhone 12 og nýrri.