Allroundo hleðslubankinn er býr yfir öllum helstu hleðslutengjum sem þú gætir þurft. Hleðslubankinn með með USB-C spíral snúru sem flækist ekki ásamt Micro-USB, USB-A og Lightning millistykkjum. Þú hefur því öll helstu tengin á einum stað.
Þráðlaust hleðslutæki sem seglast aftan á símann? Já takk! Hleðslutækið festist aftan á þá síma sem styðja tæknina með segli og hleður símann þráðlaust.
Straumbreytir frá Apple sem gerir þér kleift að hlaða nýjustu gerð af iPhone og iPad tækjum. Hleðslunúran þarf að vera USB-C yfir í Lightning tengi. Snúra fylgir ekki með.