Gerðu hulstrið þitt að MagSafe hulstri með þessum einstaklega vel hannaða MagSafe hring frá PanzerGlass, hringurinn gengur fyrir iPhone 12, 13, 14 og 15. Þú einfaldlega festir hringinn á hulstrið þitt og þú ert kominn með MagSafe hulstur, svo einfalt er það!
Það hefur aldrei verið eins þægilegt að horfa á iPad eins og með Smart Folio hulstrinu. Þetta frábæra hulstur bæði ver spjaldtölvuna og virkar sem standur á hina ýmsa vegu. Einstaklega fallegt hulstur frá Apple. Hulstrið umlykur spjaldtölvuna þína og ver hana bæði að frama og aftan. Lokið virkar síðan sem standur á tvenna vegur þegar þú ert að nota spjaldtölvuna.
Snjallhulstrið fyrir iPad (A16) er þunnt og létt og veitir bæði fram- og baköryggi fyrir tækið þitt. iPad vaknar sjálfkrafa þegar það er opnað og setur hann í svefn þegar því er lokað. Snjallhulstrið festist með segul og er auðvelt að brjóta það saman í mismunandi stöður til að búa til stand fyrir lestur, áhorf, innslátt eða FaceTime-símtöl.