Apple
iPhone 16 Pro er fyrir þau sem vilja meira afl, meiri getu og betri myndavél. 6,3“ Pro Motion skjár með nýju ytra byrði úr títaníum sem gerir iPhone 16 Pro léttari í hendi. A18 Pro örgjörvi sem skilar 15% betri afköstum en fyrri kynslóð, enn betri grafík og enn betri rafhlöðuendingu.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.