iPhone 15

Apple
iPhone 15 fær uppfærslu á myndavélinni sem verður 48MP í stað 12MP áður sem er ótrúlega stórt stökk. Rafhlaðan er einnig stærri og dugar í allt að heilan dag ásamt því að iPhone 15 keyrir á A16 örgjörva Apple sem var í iPhone 14 Pro og Pro Max símunum. Dynamic Island skjárinn sem kynntur var til leiks í fyrra í iPhone 14 Pro og Pro Max er nú í öllum iPhone símum. Þessi litli skjár minnkar og stækkar eftir þörfum og aðlagar sig að þeim forritum sem eru í gangi hverju sinni með mismunandi virkni og eiginleikum. Skjárinn er 6.1" Super Retina XDR skjár sem nær allt upp í 1.600 nits birtustig þegar horft er t.d. á Dolby Vision efni, HDR myndir og myndbönd.

149,990 kr

eða 13,748 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

iPhone 15

iPhone 15 fær uppfærslu á myndavélinni sem verður 48MP í stað 12MP áður sem er ótrúlega stórt stökk. Rafhlaðan er einnig stærri og dugar í allt að heilan dag ásamt því að iPhone 15 keyrir á A16 örgjörva Apple sem var í iPhone 14 Pro og Pro Max símunum. Dynamic Island skjárinn sem kynntur var til leiks í fyrra í iPhone 14 Pro og Pro Max er nú í öllum iPhone símum. Þessi litli skjár minnkar og stækkar eftir þörfum og aðlagar sig að þeim forritum sem eru í gangi hverju sinni með mismunandi virkni og eiginleikum.

Félagi út daginn

Rafhlaðan hefur fengið risa uppfærsla og lofar allt að 20 klukkustundum af efnisspilun á einni hleðslu. Þetta er síðan allt knúið áfram af A15 örgjörva sem við flest erum kunnug við úr eldri tækjum.

Rafhlaða
Rýmd
3349 mAh
Skjár
Stærð
6.1"
Tegund
Super Retina XDR OLED
Upplausn
1179 x 2556
Tengingar
USB
USB-C 2.0
Staðsetning
GPS, GLONASS, GALILEO, BDS, QZSS
Aðalmyndavél
Myndbandsupptaka
4K@24/25/30/60fps, 1080p@25/30/60/120/240fps, HDR, Dolby Vision HDR, Cinematic mode (4K@30fps)
Myndavél
48 MP, f/1.6 & 12 MP, f/2.4
Bygging
Stærðarmál
147.6 x 71.6 x 7.8 mm
Þyngd
171 gr
Sjálfumyndavél
Einföld
12 MP, f/1.9
Verkvangur
Stýrikerfi
iOS 17
Örgjörvi
Apple A16 Bionic (4 nm)
Síminn - Vefverslun Símans - iPhone 15