iPhone 15 Plus

Apple
iPhone 15 fær uppfærslu á myndavélinni sem verður 48MP í stað 12MP áður sem er ótrúlega stórt stökk. Rafhlaðan er einnig stærri og dugar í allt að heilan dag ásamt því að iPhone 15 keyrir á A16 örgjörva Apple sem var í iPhone 14 Pro og Pro Max símunum. Dynamic Island skjárinn sem kynntur var til leiks í fyrra í iPhone 14 Pro og Pro Max er nú í öllum iPhone símum. Þessi litli skjár minnkar og stækkar eftir þörfum og aðlagar sig að þeim forritum sem eru í gangi hverju sinni með mismunandi virkni og eiginleikum. Skjárinn er 6.7" Super Retina XDR skjár sem nær allt upp í 1.600 nits birtustig þegar horft er t.d. á Dolby Vision efni, HDR myndir og myndbönd.

169,990 kr

eða 15,480 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Smáralind
Akureyri
Uppselt
Ármúli

iPhone 15

iPhone 15 fær uppfærslu á myndavélinni sem verður 48MP í stað 12MP áður sem er ótrúlega stórt stökk. Rafhlaðan er einnig stærri og dugar í allt að heilan dag ásamt því að iPhone 15 keyrir á A16 örgjörva Apple sem var í iPhone 14 Pro og Pro Max símunum. Dynamic Island skjárinn sem kynntur var til leiks í fyrra í iPhone 14 Pro og Pro Max er nú í öllum iPhone símum. Þessi litli skjár minnkar og stækkar eftir þörfum og aðlagar sig að þeim forritum sem eru í gangi hverju sinni með mismunandi virkni og eiginleikum.

Félagi út daginn

Rafhlaðan hefur fengið risa uppfærsla og lofar allt að 26 klukkustundum af efnisspilun á einni hleðslu. Þetta er síðan allt knúið áfram af A15 örgjörva sem við flest erum kunnug við úr eldri tækjum.

Rafhlaða
Rýmd
4383 mAh
Skjár
Stærð
6.7"
Upplausn
1290 x 2796
Tegund
Super Retina XDR OLED
Tengingar
Staðsetning
GPS, GLONASS, GALILEO, BDS, QZSS
USB
USB-C 2.0
Aðalmyndavél
Myndavél
48 MP, f/1.6 & 12 MP, f/2.4
Myndbandsupptaka
4K@24/25/30/60fps, 1080p@25/30/60/120/240fps, HDR, Dolby Vision HDR, Cinematic mode (4K@30fps)
Bygging
Þyngd
201 gr
Stærðarmál
160.9 x 77.8 x 7.8 mm
Sjálfumyndavél
Einföld
12 MP, f/1.9
Verkvangur
Stýrikerfi
iOS 17
Örgjörvi
Apple A16 Bionic (4 nm)
Síminn - Vefverslun Símans - iPhone 15 Plus