iPhone 15 Pro fær uppfærslu á örgjörva í A17 Pro sem brýtur blað í sögu snjallsíma með yfirburða frammistöðu. Ásamt því að myndavélin er mesta aðdráttarmöguleika sem sést hefur í iPhone síma hingað til sem og glænýjum aðgerðartakka á hliðini sem þú getur ráðið hvað gerir eftir því sem þér hentar best. Þessu er síðan pakkað inn í títaníum umgjörð sem eykur endingu þeirra og styrkleika ásamt því að þau verða léttari fyrir vikið, enda er títaníum léttmálmur
eða 16.780 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*