iPhone 15 FineWoven Hulstur

FineWoven hulstrin frá Apple eru búin til úr mjúku efni sem líkist rúskinn og framleitt með jörðina í huga. Hulstrin er búin til úr 68% endurunnu efni en þetta dregur virkilega úr kolefnisútblæstri samanborið við leður helstur.
10,990 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Apple

iPhone 15 Pro

iPhone 15 Pro fær uppfærslu á örgjörva í A17 Pro sem brýtur blað í sögu snjallsíma með yfirburða frammistöðu. Ásamt því að myndavélin er mesta aðdráttarmöguleika sem sést hefur í iPhone síma hingað til sem og glænýjum aðgerðartakka á hliðini sem þú getur ráðið hvað gerir eftir því sem þér hentar best. Þessu er síðan pakkað inn í títaníum umgjörð sem eykur endingu þeirra og styrkleika ásamt því að þau verða léttari fyrir vikið, enda er títaníum léttmálmur
frá 209,990 kr

PanzerGlass

PanzerGlass iPhone 15 Pro

Eitt sterkasta öryggisglerið í bransanum í dag fyrir nýja iPhone 15 Plus símann þinn. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerið kemur einnig í Privacy útgáfu sem gerir það að verkum að einungis sá sem er að horfa beint á skjáinn sér það sem á honum
5,490 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - iPhone 15 FineWoven Hulstur