iPhone 16 Pro

Apple
iPhone 16 Pro er fyrir þau sem vilja meira afl, meiri getu og betri myndavél. 6,3“ Pro Motion skjár með nýju ytra byrði úr títaníum sem gerir iPhone 16 Pro léttari í hendi. A18 Pro örgjörvi sem skilar 15% betri afköstum en fyrri kynslóð, enn betri grafík og enn betri rafhlöðuendingu.

iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.

209,990 kr

eða 18,945 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Uppselt
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Magnaðar myndir með Apple Intelligence

48 MP Fusion aðalvél ásamt 48 MP víðlinsu og 12 MP aðdráttarlinsu ásamt fjórum „hljóðvers“-hljóðnemum tryggja betri myndir en nokkru sinni fyrr og enn betra hljóði á myndböndum í allt að 4K upplausn í 120 römmum á sekúndu með Dolby Vision ásamt enn betri „slow motion„ virkni. Apple Intelligence, gervigreind Apple hjálpar þér svo að taka enn betri myndir og breyta þeim einfaldlega eftir á þannig að þær líti út alveg eins og þú vilt hafa þær.

Síminn - Vefverslun Símans - iPhone 16 Pro