Allt sem þarf í einum pakka fyrir t.d. sumarbústaðinn til að ná frábæru 4G/5G sambandi. Innifalið í pakkanum er 5G netbeinir og loftnet til að setja upp utanhúss sem færir þér enn betra samband og tryggir þannig bestu mögulegu upplifun.
Notaðu 5G Pakkann með
farsímaáskriftinni þinni eða
gagnakorti sem samnýtir gagnamagnið úr áskriftinni þinni.
eða 7.482 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*