7" Stafrænn Myndarammi PFF-725

Denver
Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.

7" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.

12.990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Frameo

Denver stafræni myndaramminn er útbúin snjallforriti sem kallast Frameo sem gerir þér kleyft að deila minningum með vinum og vandamönnum á fljótlegan máta. Þú getur boðið hverjum sem er aðgang að myndarammanum þínum og getur hann sent myndir hvenær sem er með þínu samþykki. Þú stjórnar hversu margar myndir eru birtar og hversu oft þær breytast.

Tengingar

Ramminn tengist við Wifi tenginguna heima hjá þér til auðvelda þér að skipta um myndir. Ramminn er þó ekki bundinn net tengingu heldur getur þú hlaðið myndum beint inn á rammann. Raminn er með 16GB geymslupláss og rauf fyrir SD kort. Möguleikarnir fyrir notkun eru því nokkrir.

Síminn - Vefverslun Símans - Denver PFF-726 7" Stafrænn Myndarammi