Airwrap Complete Long Volumise hármótunartæki

Dyson 73168
Dyson Airwrap hjálpar þér að ná silkimjúku hári með aðstoð sérþróuðu Coanda tækninni sem þurrkar og stílar hárið á sam tíma. Þrjár hraðastillingar og Þrjár hitastillingar, eitthvað fyrir allar hár tegundir. Sex mismunandi aukahlutir og taska fylgja tækinu.

Innifalið í pakkanum
- 30 mm Airwrap-keila
- 40 mm Airwrap-keila
- Harður sléttunarbursti
- Mjúkur sléttunarbursti
- Kringlóttur bursti sem gefur lyftingu
- Diffuser dreifari fyrir krullað hár
- Hárþurrkari
- Geymslutaska
- Hreinsunarbursti
115.990 kr
89.990 kr
eða 8.550 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Dyson Digital V9 mótor

tækið er með Dyson Digital V9 mótor sem snýst sex sinnum hraðar en venjulegir mótorar.

Þrjár hraða og þrjár hita stillingar

Til að hjálpa þér að ná sem bestum árangri geturð þú valið um þrjár hraðastillingar og þrjár hitastillingar

Kalt loft

Með köldu loftstillingunni endist hárgreiðslan allan daginn.

Hitavörn

Dyson Airwrap mælir og stillir hitastigið á meðan þurrkuninni stendur og keur þannig í veg fyrir skemmdir í hárinu og verndar glansleika hársins.

Aukahlutir

Sex mismunandi aukahlutir fylgja tækinu, Það kemur með hárþurrku sem þú getur notað ef hárið er of blautt áður en þú byrjar að forma það. Hægt er að velja á milli mjúks eða harðs sléttunarbursta fyrir silkimjúka útkomu. Einnig er þykkur bursti sem gefur hárinu mikla lyftingu á meðan Airwrap-keilan myndar glæsilegar krullur. Diffuser hausinn hentar sérstaklega vel fyrir fólk með krullað hár.

Geymslutaska

Stílhrein geymslutaska fylgir sem er með segulfestingu fyrir þægilegri geymslu og flutning.

Síminn - Vefverslun Símans - Airwrap Complete Long Volumise hármótunartæki