Apple iPad 10.2"

Apple
Hin hefðbundni iPad hefur nú fengið yfirferð og er kröftugri en áður. Spjaldtölvan er útbúin A14 örgjörva og Liquid Retina skjá ásamt því að hafa fengið nýja hönnun.

69.990 kr

eða 6.818 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Nýr iPad er kominn á markað! Hann er virkilega léttur og þægilegur, en hann vegur aðeins 498 grömm. Með öflugan A13 Bionic örgjörva, nýja iPadOS 15 kerfið. Stuðningur við Apple Pencil og Smart Keyboard gerir iPad tilbúinn að vera næsta ferðatölvan þín.

12MP sjálfumyndavél með gerir þér kleyft að eiga myndsímtöl í frábærum gæðum, ásamt því er þessi iPad með Center Stage tækni sem gerir það að verkum að myndavél skynjar hvar þú ert í rammanum í myndsímtali og sér til þess að þú sért alltaf í mynd.

Þessi iPad kemur í tveim stærðum og tveim litum. 64GB og 256GB í gráu og silfurlituðu.

Síminn - Vefverslun Símans - Apple iPad 10.2"